VERKEFNIN

Verkefni Blikk og snikk hafa verið fjölbreytt en aðallega erum við í uppsetningu loftræstikerfa og viðhaldsþjónustu þeirra t.a.m. lagði blikk og snikk loftræstingu í Spa 101 og Svala Apartment Hotel. jafnframt höfum við tekið að okkur klæðningar, þakvinnu og hönnunarvinnu.

FYRRI VERK