UM OKKUR
Blikk og snikk ehf. hóf starfsemi síðla árs 2017.
Aðal starfsemi fyrirtækisins er uppsetning loftræstikerfa, viðhaldsþjónusta loftræstikerfa,
einangrun og álklæðning hitaveitulagna sem og almenn blikksmíði.
Hjá Blikk og Snikk starfa blikksmiðir með áratuga reynslu sem leggja metnað sinn í
vandaða vinnu og faglegar lausnir